Breytingar á byggingarreglugerð

Höfundur Elísabet Pálmadóttir

Búið til 2018-07-10 kl 12:28

Breytingarnar varða m.a. tengingar fyrir hleðslu rafbíla en með tilkomu þessarar breytingar þarf að gera ráð fyrir tengibúnaði vegna hleðslu rafbíla við hvert bílastæði í íbúðarhúsnæði.
Bætt hefur verið inn í byggingarreglugerðina hér þessum nýjustu breytingum sem eru 7. breytingar á byggingarreglugerð 112/2012 og tóku gildi þann 5. júlí.

Reglugerð 669/2018 um (7.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012.