Laus störf

Inspectionem ehf. óskar eftir að komast í samband við góða einstaklinga með möguleika á ráðningu eða samstarfi í huga.
Mögulegir starfsmenn Inspectionem ehf. þurfa að hafa háskólamenntun og starfsreynslu, að lágmarki til að uppfylla kröfur Mannvirkjalaga til skoðunarmanna.
Sem stendur erum við að ráða mjög fáa, en viljir þú leggja inn opna umsókn munum við hafa samband við þá sem til greina koma þegar bæta þarf við starfsmönnum.

Opin umsókn sendist til inspectionem(hjá)inspectionem.is