Vottunarskjal afhent Friðheimum

Höfundur Elísabet Pálmadóttir

Búið til 2019-05-29 kl 19:56

Í dag afhenti Inspectionem Friðheimum vottunarskjal sem staðfestingu á að fyrirtækið uppfyllir gæða- og umhverfiskröfur Vakans. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.