Höfundur Elísabet Pálmadóttir
Búið til 2019-10-01 kl 09:55
Á síðustu mánuðum hefur Inspectionem gefið út 6 vottunarskírteini vegna Vakans. Við óskum þeim til hamingju með vottunina. Þeir þátttakendur sem hafa verið vottaðir eru:
| Þátttakandi | Starfsemi |
|---|---|
| Friðheimar | Veitingastaður og ferðaþjónusta |
| Gateway to Iceland | Ferðaskipuleggjandi sem framkvæmir eigin ferðir |
| Hotel West | Tveggja stjörnu hótel |
| Arctic Hotels/Hótel Tindastóll | Þriggja til fimm stjörnu hótel |
| Arctic Hotels/Hótel Mikligarður | Tveggja stjörnu hótel |
| Arctic Hotels/Mikligarður Guesthouse | Hostel |