Áfangaúttektir byggingarstjóra

Í lögum um mannvirki kemur fram að frá og með 1. janúar 2019 annast byggingarstjóri sjálfur áfangaúttektir.
Inspectionem ehf. getur aðstoðað byggingarstjóra við áfangaúttektir, skráningu í gagnasafn og veitingu upplýsinga til hlutaðeigandi aðila.