Byggingarvörur

Undirbúningur gagna fyrir viðurkenningu Mannvirkjastofnunar


Í lögum um byggarvörur er ákvæði um að hægt sé að fá byggingarvörur sem ekki eru CE merktar viðurkenndar af Mannvirkjastofnun.
Inspectionem ehf. getur aðstoðað innflytjendur og framleiðsluaðila við að útbúa gögn fyrir umsókn um viðurkenningu Mannvirkjastofnunar.

Yfirferð gagna vegna ætlaðra nota byggingarvöru


Í lögum um byggingarvörur er krafa um að upplýsingar um byggingarvöru séu á íslensku
Þetta á við um :
  • Yfirlýsing um nothæfi byggingarvöru
  • Leiðbeiningar um notkun og upplýsingar um öryggi

Inspectionem ehf. getur aðstoðað innflytjendur og framleiðsluaðila við að útbúa þessar yfirlýsingar og leiðbeiningar á íslensku.