Eigið eldvarnaeftirlit

Í reglugerð um eldvarnir og eldvarnaeftirlit kemur fram að eigendur og forráðamenn mannvirkja skuli á virkan hátt sjá um fyrirbyggjandi aðgerðir sem miða að því að koma í veg fyrir eldsvoða eða hindra útbreiðslu elds.
Inspectionem ehf. getur aðstoðað eigendur og forráðamenn mannvirkja við eftirfarandi hlutverk og verkefni:

  • Eldvarnafulltrúa.
  • Skipulagningu eftirlits.
  • Framkvæmd eftirlits.
  • Þjálfun starfsfólks.
  • Brunaæfingar.