Eldvarnaeftirlit sveitarfélaga

Í lögum um brunavarnir kemur fram að heimilt sé að fela skoðunarstofum eftirlit með brunavörnum mannvirkja sem þá kemur í stað eldvarnareftirlits slökkviliðsins. Ekki er gerð krafa um faggildingu fyrir slíka skoðunarstofu en sett er það skilyrði að hún hafi gæðakerfi. Inspectionem ehf. starfar eftir gæðakerfi.
Inspectionem ehf. getur aðstoðað slökkvilið við

  • Eldvarnaeftirlit.
  • Eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits.
  • Gerð skýrslu um framkvæmd eldvarnaeftirlits á liðnu ári og árangur af því