Rafmagnsöryggi

Í lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga er gerð krafa um að skoðunarstofur séu faggiltar og að þær hafi starfsleyfi frá Mannvirkjastofnun.

Inspectionem ehf. stefnir að faggildingu fyrir eftirfarandi þætti:

  • Að skoða öryggisstjórnunarkerfi rafveitna og framkvæmd öryggisstjórnunar.
  • Að skoða öryggisstjórnunarkerfi rafverktaka og framkvæmd öryggisstjórnunar.
  • Skoðun á aðstöðu og búnaði rafverktaka.
  • Að skoða rafföng á markaði.