Úttektir úðakerfa-sprinkler

Inspectionem getur yfirfarið hönnun úðakerfa fyrir byggingarfulltrúa og uppsetningu þeirra fyrir uppsetningaraðila.

  • Hönnun úðakerfa: við yfirferð á hönnun úðakerfa er m.a. farið yfir áhættuflokkun kerfisins, útreikninga á vatnsgjöf og staðsetningu úðara.
  • Viðtökupróf. Úttektin sem er gerð áður en kerfið er tekið í notkun gengur út á að yfirfara hvort uppsetningin sé í samræmi við samþykktar teikningar og hvort búnaður í kerfinu vinni eins og til er ætlast. Afköst vatnsveitu eru mæld og borin saman við hönnunarforsendur.