13.3.3. gr .Hámark U-gildis – viðhald og/eða endurbygging byggingarhluta

Aftur í: 13.3. KAFLI. Mesta leiðnitap byggingarhluta.

[Við viðhald og endurbyggingu byggingarhluta skal leyfilegt hámark U-gilda einstakra byggingarhluta vera skv. töflu 13.02 .
Tafla 13.02 Viðhald/endurbygging – leyfilegt hámark U-gilda einstakra byggingarhluta .

Byggingarhluti Leyft hámark U-gildis (W/m²K)
Ti ≥ 18°C18°C >Ti ≥10°C
Þak 0,200,30
Útveggur 0,400,40
Léttur útveggur 0,300,40
Gluggar (karmar, gler vegið meðaltal, k-gler)2,03,0
Hurðir 3,0engin krafa
Ofanljós 2,03,0
Gólf á fyllingu 0,300,40
Gólf að óupphituðu rými 0,300,40
Gólf að útilofti 0,200,40
Útveggir, vegið meðaltal (veggfletir, gluggar og hurðir) engin krafaengin krafa

Á svæðum þar sem orkukostnaður vegna húshitunar er hár á íslenskan mælikvarða er mælt með að leiðnitap sé a.m.k. 10% lægra en fram kemur í töflu 13.02.]1) 1) Rgl. nr. 1173/2012, 57. gr .

Athugið að ef textanum hér ber ekki saman við reglugerðina á vef Stjórnartíðinda, þá gildir reglugerðin á vef Stjórnartíðinda. Skjalið er með uppfærðum breytingum sem samþykktar voru í desember 2012 sbr. reglugerð nr. 1173/2012, apríl 2013 sbr. reglugerð nr. 350/2013, mars 2014 sbr. reglugerð nr. 280/2014, apríl 2016 sbr. reglugerð nr. 360/2016, í júlí 2016 sbr. reglugerð nr. 666/2016, ágúst 2017 sbr. reglugerð 722/2017, í júní 2018 sbr. reglugerð 669/2018, í desember 2018 sbr. reglugerð 1278/2018 og í október 2020 sbr. reglugerð 977/2020.