Yfirkafli: L14-1.4. Almennar leiðbeiningar
Gæðastjóri verkefnisins á, þegar 20% af framvindu er lokið, að fullvissa sig um að val á aðferðum, gögn og áform um framvindu og gögn verkefnisins hafi verið í samræmi við gæðatryggingarskjölin.
Við um 70% framvindu verkefnisins skoðar gæðastjóri verkefnisins hvort samræmi, þær niðurstöður sem liggja fyrir og gögn verkefnisins hafi verið athuguð af ábyrgum gæðastýringaraðilum í verkefninu.