Yfirkafli: L14-1.4. Almennar leiðbeiningar
Allir verkþættir sem verkefni samanstendur af eru unnir af að minnsta kosti tveim meðlimum úr verkefnishópnum. Þetta tryggir að sú vinna sem fer fram er aldrei háð mati eins aðila. Mikilvægt mat, ætlanir og tæknilegar ákvarðanir eru ávallt ræddar af þeim sem taka þátt í vinnu við verkþáttinn.
Einn af verkefnishópnum, yfirleitt aðili með reynslu sem hefur stóran hluta af vinnunni í verkþættinum á sinni ábyrgð, er útnefndur ábyrgur gagnvart gæðum í verkþættinum. Þetta er gert strax og samningur hefur verið gerður um verkið. Hlutverk hans er að: