L14-1.5.1.2. Rýni

Yfirkafli: L14-1.5.1. Rýni

Staðfestingareyðublaðið (sjá V14-3) sem er gefið út reglulega af verkefnisstjóra fyrir hvern verkþátt verkefnisins er einn af mikilvægustu þáttum gæðatryggingarinnar. Eyðublöðin innifela reglulega rýni á innihaldi og framvindu af óháðum gæðastjórum fyrir hvern verkþátt. Sá aðili sem sér um óháða gæðatryggingu rýnir úrvinnslu verkefnisins sem heildar með tilliti til bæði verkefnisstjórnunar og tæknilegs innihalds og framkvæmir ítarlegt eftirlit á stikkprufum.

Rýni á drögum og lokagögnum er byggð á verklagi við gæðastjórnun Inspectionem ehf.