6.2.1. Framkvæmdastjóri

Yfirkafli: 6.2. Ábyrgð

 • Á sæti í gæðaráði og samþykkir gæðakerfið
 • Fer með rýni stjórnenda
 • Ber ábyrgð á hönnunarstýringu
 • Ber ábyrgð á samningum og eftirlit með þeim
 • Stjórnar og samræmir tilboðsgerð og sölu á þjónustu
 • Ber ábyrgð á samningsrýni
 • Sér um áætlanagerð og skipulagningu fyrirtækisins
 • Ber ábyrgð á eftirliti með fjárhag, reikningum og verkbirgðum
 • Ber ábyrgð á dreifingu verkbirgða
 • Sér um daglegan rekstur
 • Starfsmannamál