6.2.2. Gæðastjóri

Yfirkafli: 6.2. Ábyrgð

  • Sér um áætlanagerð og skipulagningu gæðakerfisins
  • Ber ábyrgð á úrlausnum frávika í gæðakerfinu
  • Ber ábyrgð á eftirliti og viðhaldi gæðakerfisins
  • Ber ábyrgð á stýringu skjala og gagna í gæðakerfinu
  • Skilgreinir þarfir varðandi prófanir og viðhald