7. Áhættumat og áætlanir

Útgáfa: 1

Staðfest af gæðaráði þann 15. 11 2017 19:53

Yfirlit

Gæðakerfið er byggt upp með stefnuyfirlýsingu sem tengist sérhverju verki sem lýst er í viðkomandi verklagsreglu.
Lagt er mat á áhættu og gerðar áætlanir vegna verkefna sem Inspectionem ehf. tekur að sér í samræmi við umfang og eðli verkefnanna. Rík áhersla er lögð á að metin sé hæfni Inspectionem ehf. til að taka að sér verkefni m.t.t. hlutleysis, mönnunar, þekkingar, fjármagns og ætlaðs árangurs.
Starfsmenn skoðunarstofunnar taka ekki þátt í neinni starfsemi sem getur skert trúnað á hæfni, dómgreind, hlutleysi og heiðarleika hennar í tengslum við skoðanir Inspectionem ehf.

Tilvísanir