13. Stýring "vöru" sem viðskiptamaður lætur í té

Útgáfa: 1

Staðfest af gæðaráði þann 15. 11 2017 19:26

Yfirlit

"Vara" sem viðskiptamaður afhendir er ávallt skoðuð (sjónrænt mat) við móttöku og sérhvert frávik sem ekki hefur verið upplýst um er strax tilkynnt viðskiptamanninum.