15. Skoðun og prófun við móttöku

Útgáfa: 1

Staðfest af gæðaráði þann 15. 11 2017 19:27

Yfirlit

Öryggis er gætt eins og hægt er í húsakynnum Inspectionem ehf.
Við móttöku efnis eða vöru er farið eftir þeim skilyrðum sem skilgreind eru við pöntun og skoðað hvort um réttan hlut í réttu magni sé að ræða og athugað hvort hluturinn ber einhver merki um að hafa orðið fyrir skaða.
Móttaka er skráð og ef um frávik er að ræða er hluturinn merktur þannig að ekki fari á milli mála að hann skuli ekki nota. Frávikið er skráð og metið af verkefnisstjóra hvort hlutinn sé hægt að nota eða hvort honum beri að skila.