16. Skoðun og prófun

Útgáfa: 1

Staðfest af gæðaráði þann 15. 11 2017 20:01

Yfirlit

Skoðun og prófum við verklok er framkvæmd í samræmi við handbók um gæðatryggingu og niðurstöður skoðunarinnar skráðar. Ef um frávik frá því sem samið var um er að ræða eru þau lagfærð eða skilgreindar úrbætur og síðari meðferð (mat og ákvörðun um aðgerðir). Allar lagfæringar eru skoðaðar til að tryggja að þær séu í samræmi við það sem um var samið.
Áður en endanleg vinna er afhent er viðskiptavininum ávallt afhent drög og honum boðið að koma með athugasemdir.

Tilvísanir