17. Skoðunar og prófunarstaða

Útgáfa: 1

Staðfest af gæðaráði þann 15. 11 2017 19:28

Yfirlit

Skýrslur eru merktar drög þar til skoðun hefur farið fram. Skrár eru færðar í sér möppu sem merkt er lokaútgáfa þegar þær hafa verið skoðaðar og eru í samræmi við það sem um var samið. Verklag um skoðun er tilgreint í handbók um gæðatryggingu í verkefnum.