6.2.3. Tæknilegur stjórnandi

Yfirkafli: 6.2. Ábyrgð

  • Sér um áætlanagerð og skipulagningu skoðana
  • Ber ábyrgð á að viðhalda verklagi vegna skoðana
  • Ber ábyrgð á eftirliti og viðhaldi verklagsreglna og eyðublaða vegna skoðana
  • Á sæti í gæðaráði og samþykkir gæðakerfið