20. Stýring gæðaskráa

Útgáfa: 1

Staðfest af gæðaráði þann 15. 11 2017 19:45

Yfirlit

Geymslurými fyrir þær skrár sem geymdar eru er nægjanlegt til þess að öll gögn sem þar eru geymd séu aðgengileg og verði ekki fyrir hnjaski af völdum raka eða á annan hátt þannig að gildi þeirra sem skráa rýrni og þau eru merkt á skýran og aðgengilegan hátt.
Þær skrár sem er viðhaldið á tölvutæku formi eru afritaðar reglulega og afritin geymd á öruggum stað til að tryggja öryggi virkra gagna gegn tjóni/skaða.
Allar skrár eru geymdar í að minnsta kosti 2 ár.

Tilvísanir