22. Fylgiþjónusta

Útgáfa: 1

Staðfest af gæðaráði þann 15. 11 2017 19:29

Yfirlit

Þjónustu- og viðhaldssamningar eru boðnir öllum viðskiptavinum þar sem það á við og þeim verkum er stýrt á sama hátt og lýst er í 14. Stýring ferla.