V21-1.4. Lýsing

Yfirkafli: V21-1. Þjálfun

Skilgreining á hvað er nauðsynleg þjálfun er í starfslýsingum. Þar er ekki átt við sérstaka menntun eða skóla heldur hvaða kunnáttu um verklag og aðferðir þörf er á.

Sérstaklega er mikilvægt að nýir starfsmenn og afleysingafólk fái góða þjálfun í innanhúsverklagi og hvernig staðið er að gæðatryggingu í verkefnum og öryggismálum.

Þjálfunarþörf er skipt í eftirfarandi þætti
Tæknileg

  • Eftir þörfum
Stjórnunarleg
  • Fjárhags og tímaáætlanir
  • Bókhald
  • Mannaforráð
  • Þjónusta við viðskiptavini
Öryggismál
  • Vinnuvernd
  • Starfsumhverfi

Í þjálfunaráætlun V21-2 eru skilgreind þjálfunarsvið og hvaða starfsmannahópar þurfa að fá þjálfun á hverju sviði.