V8-1.4. Lýsing

Yfirkafli: V8-1. Innri úttektir

Gæðakerfið er skoðað reglulega til að staðfesta að:

  • Unnið sé í samræmi við gæðakerfið.
  • Niðurstöður séu í samræmi við kröfur kerfisins.
  • Gæðakerfið sé virkt og vel til þess fallið að gegna sínu hlutverki til að hægt sé að ná markmiðum skoðunarstofunnar.

Úttektarskýrslur eru skrifaðar og nauðsynlegar úrbætur gerðar með tilliti til úttekta og fráviksskýrslna sem þær leiða af sér.