Yfirkafli: L14-1.2. Gæðatrygging
Eðli þeirrar vinnu sem er framkvæmd hjá Inspectionem ehf. er þannig að skilgreining gæða í vinnu Inspectionem ehf. krefst tveggja þátta til viðbótar við hina hefðbundnu skilgreiningu í kafla L14-1.1.2. Þessir tveir þættir eru:
Trygging gæða í verkefnisvinnu Inspectionem ehf. hvílir að miklu leyti á sérhverjum starfsmanni. Færni, kunnátta, hæfni og natni hvers og eins er nauðsynleg til þess að tryggja gæði þeirra verkþátta sem viðkomandi sér um. Óháð endurskoðun á verkþáttum mun alltaf verða einungis að hluta til áhrifarík nema um endurvinnu verkþáttarins væri að ræða. Ákveðnar stjórnunarlegar kröfur eru þó gerðar til þess að skjalfesta framkvæmd hvers verkþáttar.