Aftur í: 9.9. KAFLI. Burðarvirki við bruna
Hrun viðkomandi burðarvirkja skal ekki eiga sér stað innan skilgreindra tímamarka skv. töflu 9.11 miðað við staðlað brunaferli .
Tafla 9.11 Brunamótstaða burðarvirkja eftir brunaálagi .
Áhætta vegna öryggis fólks | Brunaálag qf,k | ||
---|---|---|---|
≤ 800 MJ/m² | ≤ 1.600 MJ/m² | > 1.600 MJ/m² | |
Mjög takmörkuð | 0 | 0 | 0 |
Lítil | R 30 | R 30 | R 30 |
Meðal | R 60 | R 90 (*R 60) | R 120 (*R 90) |
Mikil | R 90 (*R60) | R 120 (*R 90) | R 180 (*R 120) |
Mjög mikil | R 120 (*R 90) | R 180 (*R 120) | R 240 (*R 180) |
* með sjálfvirku vatnsúðakerfi skv. 9.4.6. gr. má lækka kröfuna um eitt þrep . |
[Húsnæðis- og mannvirkjastofnun]1) skal gefa út leiðbeiningar um framkvæmd þessarar greinar .
1) Rgl. nr. 977/2020 2. gr.
Athugið að ef textanum hér ber ekki saman við reglugerðina á vef Stjórnartíðinda, þá gildir reglugerðin á vef Stjórnartíðinda. Skjalið er með uppfærðum breytingum sem samþykktar voru í desember 2012 sbr. reglugerð nr. 1173/2012, apríl 2013 sbr. reglugerð nr. 350/2013, mars 2014 sbr. reglugerð nr. 280/2014, apríl 2016 sbr. reglugerð nr. 360/2016, í júlí 2016 sbr. reglugerð nr. 666/2016, ágúst 2017 sbr. reglugerð 722/2017, í júní 2018 sbr. reglugerð 669/2018, í desember 2018 sbr. reglugerð 1278/2018 og í október 2020 sbr. reglugerð 977/2020.