Samkvæmt tölum sem unnar eru upp úr fréttum fjölmiðla urðu líklegast 32 banaslys á Íslandi árið 2018. Banaslys í umferðinni urðu alls 17 eða 53% allra slysa ársins en næst stærsti flokkur banaslysa er drukknanir þar sem 5 létust þar af þrír í ám og vötnum.
Erlendir ríkisborgarar sem létust í slysum eru alls 19 eða 59% allra sem létust og skiptast þau þannig að 10 létust í umferðarslysum en 8 létust í öðrum slysum þar af 4 í drukknunum. Flestir erlendu ríkisborgararnir sem létust voru frá Evrópu eða 10 en frá Bandaríkjunum voru 4 og 1 frá Asíu en …