Yfirkafli: L14-1.5. Rýni og samþykki
Rýnin getur uppgötvað yfirsjónir eða að einhverju hafi verið sleppt eða gleymt við framkvæmd verkefnisins, sem kallar á úrbætur áður en endanleg gögn eru unnin. Slíkir þættir geta líka komið fram við rýni viðskiptavinar.
Hugsanlegar úrbætur eru t.d.
Það er á ábyrgð verkefnisstjóra að tryggja að allar viðeigandi úrbætur séu gerðar áður en endanleg gögn eru samþykkt.