Yfirkafli: L14-1. Gæðatrygging í verkefnum - handbók
Sjá einnig kafla 5 í Gæðahandbók Inspectionem ehf.
Verkefnisstjóri er tilgreindur í tilboðsgögnum. Þegar samningur hefur verið gerður er það hlutverk verkefnisstjóra að:
Verkefnishópur er venjulega tilgreindur í tilboði fyrir verkefnið. Verkefnishópurinn er endurskoðaður þegar samningur hefur verið gerður og samsetning hans uppfærð eftir þörfum viðskiptavinarins. Verkefnisstjóri gefur síðan, eftir þörfum, út vinnu-leiðbeiningar fyrir “stöður” innan hópsins eftir því sem efni er til. Slíkar vinnuleiðbeiningar eru að minnsta kosti gefnar út fyrir ábyrgðaraðila verkþátta.
Þegar samningur um verkefni hefur verið gerður er komið upp skjalamöppu fyrir verkefnið sem er skipt upp á eftirfarandi hátt:
Ef þörf er á frekari uppskiptingu er það gert með sérstakar þarfir verkefnisins í huga. Verkefnismappan verður uppfærð á meðan verkefnið er í gangi.
Úreltum skjölum er eytt.
Inspectionem ehf. mun í allri sinni starfsemi halda samskiptayfirlit yfir:
Sjá einnig kafla 11 í Gæðahandbók.
Það er skylda hvers meðlims verkefnishópsins að fylgja verklagi eins og því er lýst í Gæðahandbók eftir því sem við á í verkefninu.