6.2. Ábyrgð
Yfirkafli: 6. Valdsvið og ábyrgð
- Á sæti í gæðaráði og samþykkir gæðakerfið
- Fer með rýni stjórnenda
- Ber ábyrgð á hönnunarstýringu
- Ber ábyrgð á samningum og eftirlit með þeim
- Stjórnar og samræmir tilboðsgerð og sölu á þjónustu
- Ber ábyrgð á samningsrýni
- Sér um áætlanagerð og skipulagningu fyrirtækisins
- Ber ábyrgð á eftirliti með fjárhag, reikningum og verkbirgðum
- Ber ábyrgð á dreifingu verkbirgða
- Sér um daglegan rekstur
- Starfsmannamál
- Sér um áætlanagerð og skipulagningu gæðakerfisins
- Ber ábyrgð á úrlausnum frávika í gæðakerfinu
- Ber ábyrgð á eftirliti og viðhaldi gæðakerfisins
- Ber ábyrgð á stýringu skjala og gagna í gæðakerfinu
- Skilgreinir þarfir varðandi prófanir og viðhald
- Sér um áætlanagerð og skipulagningu skoðana
- Ber ábyrgð á að viðhalda verklagi vegna skoðana
- Ber ábyrgð á eftirliti og viðhaldi verklagsreglna og eyðublaða vegna skoðana
- Á sæti í gæðaráði og samþykkir gæðakerfið
- Sjá um eftirlit með framkvæmd prófana og viðhalds á tækjum og búnaði
- Bera ábyrgð á verkefnastjórnun
- Bera ábyrgð á skráningu og rýni á breytingum á samningum
- Bera ábyrgð á framkvæmd verkefna
- Bera ábyrgð á verkefnaöflun
- Bera ábyrgð á þjálfun
- Bera ábyrgð á vali á birgjum og innkaupum
- Bera ábyrgð á eftirliti með gæðum aðfanga
- Bera ábyrgð á frágangi skýrslna
- Bera ábyrgð á vöruþróun, nýsköpun og mati á nýsköpun
- Bera ábyrgð á hönnun sem felst í verkefnum
- Bera ábyrgð á skráningu verknúmera og skýrslunúmera
- Bera ábyrgð á tímaskráningu